Lífeyrissjóðir spenntir fyrir Icelandair Group

Icelandair Group lýkur endurskipulagningu síðar á árinu.
Icelandair Group lýkur endurskipulagningu síðar á árinu. Ljósmynd/Sigurður Bogi Sævarsson

Íslenskir lífeyrissjóðir hafa undanfarið skuldbundið sig til að kaupa 42 prósenta hlut í Icelandair Group hf. Frekari fjárfesting lífeyrissjóða er jafnframt á teikniborðinu, samkvæmt heimildum blaðsins.

Samanlögð fjárfesting sjóðanna fram að þessu nemur um fjórum milljörðum króna. Áhugi lífeyrissjóðanna skýrist meðal annars af bjartsýni á rekstur félagsins í kjölfar fjárhagslegrar endurskipulagningar, að því er fram kemur í ítarlegri umfjöllun í Morgunblaðinu í dag.

Lágt gengi krónunnar er jafnframt talið félaginu til góðs, en það er líklegra til að laða fleiri ferðamenn til landsins en væri gengið sterkt.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Bloggað um fréttina

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Erlendar viðskiptafréttir