MP spáir minni verðbólgu

mbl.is/Heiðar

Mp banki spáir að vísitala neysluverðs muni mælast 0,3% lægri í júlí en í júní. Spáin þýðir að verðbólga á ársgrundvelli verði 5,2% í mánuðinum og lækki úr 5,7% milli mánaða.

Gangi spáin eftir yrði það í fyrsta sinn í sex ár sem verðbólga lækkaði í júlímánuði en undanfarin ár hafa hækkanir á fasteignum og gengislækkun krónunnar haldið verðlagi uppi í mánuðinum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK