Gullverð aldrei hærra

Starfsmaður gullnámu í Mósambík
Starfsmaður gullnámu í Mósambík Reuters

Verð á gulli hefur aldrei verið hærra en í morgun fór það yfir 1.290 Bandaríkjadali únsan á sama tíma og Bandaríkjadalur lækkar í verði eftir að bankastjórn Seðlabanka Bandaríkjanna ýjar að því að gripið verði til frekari aðgerða til að ýta undir hagvöxt í landinu.Fór únsan í 1.293,35 dali rétt fyrir klukkan sjö í morgun á málmmarkaði í Lundúnum. Telja sérfræðingar að þetta tvennt, það er lækkun á gengi Bandaríkjadals og staða efnahagsmála vestanhafs, hafi mest áhrif til hækkunar í dag.

Starfsmaður gullnámu í Mósambík
Starfsmaður gullnámu í Mósambík Reuters
Þeir eru ekki háir í loftinu allir starfsmenn í þessari …
Þeir eru ekki háir í loftinu allir starfsmenn í þessari gullnámu í Mósambík, skammt frá landamærum Simbabve Reuters
Gullnámuverkamaður hvílir lúin bein
Gullnámuverkamaður hvílir lúin bein Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK