-1,3% raunávöxtun hjá Lífeyrissjóðs verzlunarmanna

 Ávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á fyrri árshelmingi ársins er 1,2% sem samsvarar -1,3% raunávöxtun að teknu tilliti til verðbólgu.

Eignir sjóðsins til greiðslu lífeyris námu 290 milljörðum í lok júní sl. samanborið við 283 milljarða í upphaf árs. Á fyrri árshelmingi 2010 lækkuðu erlendir hlutabréfamarkaðir jafnframt því að íslenska krónan styrktist gagnvart erlendum gjaldmiðlum. Það leiddi til lækkunar á erlenda eignasafni sjóðsins, en innlenda eignasafn sjóðsins gaf jákvæða ávöxtun á tímabilinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Erlendar viðskiptafréttir