120 dalir er vendipunktur

Reuters

Þýski bankinn Deutche Bank segir að fari olíuverð yfir 120 dali tunnan muni það hafa alvarleg áhrif á hagvöxt í heiminum. Verð á Brent Norðursjávarolíu fór yfir 119 dali tunnan á markaði í Lundúnum í morgun.

Segir bankinn, að þegar verðið fari yfir 120 dali þýði það, að hlutur olíu fer yfir 5,5% af vergri þjóðarframleiðslu. Í sögulegu samhengi þýði það að draga fari úr hagvexti.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK