Ákvörðun um jafnrétti þarf að fylgja aðgerðir

Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans.
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans.

Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir að segir að tekin hafi verið ákvörðun að jafna kynjahlutföll við stjórn bankans og í dótturfélögum hans. Steinþór segir að til þess að ná árangri við jöfnun kynjahlutfalla þurfi að taka ákvörðun um slíkt og láta svo til skarar skríða.

Steinþór hélt erindi á ráðstefnunni Virkjum karla og konur til athafna sem Félag kvenna í atvinnurekstri heldur. Steinþór segir að lítill launamunur sé á milli karla og kvenna í stjórnenda og millistjórnendastöðum en hinsvegar þurfi að gera betur til þess  að jafna kynjahlutföll í stöðugildum.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK