Vextir hækka á evrusvæðinu

Seðlabanki Evrópu
Seðlabanki Evrópu Reuters

Peningastefnunefnd Seðlabanka Evrópu hefur ákveðið að hækka stýrivexti bankans um 0,25%, í 1,50%. Eins voru aðrir vextir bankans hækkaðir.

Er þetta í takt við væntingar markaðarins en þetta er önnur vaxtahækkun bankans frá því í apríl. En þá höfðu þeir haldist óbreyttir frá því í júlí 2008. Verðbólga á evrusvæðinu mælist nú 2,7%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK