Hvetja til samkomulags

Evangelos Venizelos, fjármálaráðherra Grikkja, og Jean-Claude Juncker í Brussel í …
Evangelos Venizelos, fjármálaráðherra Grikkja, og Jean-Claude Juncker í Brussel í kvöld. Reuters

Fjármálaráðherrar Evrópusambandsríkja kröfðust þess í kvöld að grísk stjórnvöld og alþjóðlegir bankar gerðu metnaðarfullt samkomulag um efnahagslega aðlögun.

Jean-Claude Juncker, forsætisráðherra Lúxemborgar, sagði að grísk stjórnvöld og bankar væru hvött til að ná samkomulagi á næstu dögum um niðurfærslu skulda.

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK