Einkunn 5 evruríkja lækkuð

Reuters

Matsfyrirtækið Fitch lækkaði í kvöld lánshæfiseinkunn fimm evruríkja, þar á meðal Spánar og Ítalíu.

Fitch lækkaði lánshæfiseinkunn Belgíu, Slóveníu og Kýpur auk Ítalíu og Spánar og lækkaði horfur Írlands.

Einkunn Ítalíu, Spánar og Slóveníu var lækkuð um tvö þrep en að mati Fitch er vöxtur of hægur á Ítalíu gagnvart auknum skuldum og horfur Spánar hafi versnað til muna. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK