Fjarðalax slátrar fyrstu kynslóð

Gert að laxi hjá Fjarðalaxi.
Gert að laxi hjá Fjarðalaxi. mbl.is/Helgi

Laxeldisfyrirtækið Fjarðalax vinnur nú að slátrun fyrstu kynslóðar eldislax sem fyrirtækið hefur ræktað. Fiskurinn hefur verið alinn í Tálknafirði frá miðju ári 2010.

Á sama tíma er verið að setja þriðju kynslóð laxaseiða í sjó í Patreksfirði, um 800-900.000 seiði, og önnur kynslóð dafnar vel í Arnarfirði, að því er segir í fréttatilkynningu.

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að hjá fyrirtækinu starfa 30 manns og er ráðgert að með auknum umsvifum muni starfsmenn verða allt að 60 talsins í lok næsta árs.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK