46% samdráttur hjá Ford

Ford Motors
Ford Motors AP

Hagnaður Ford Motor dróst saman um 46% á fyrsta ársfjórðungi þrátt fyrir mikla söluaukningu í Bandaríkjunum. Nam hagnaðurinn 1,4 milljörðum Bandaríkjadala, 176 milljörðum króna. 

Segir í tilkynningu frá Ford að helsta skýringin á versnandi afkomu sé aukin skattheimta en einnig minni sala í Evrópu. 

mbl.is
Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir