Hækkanir og lækkanir vestanhafs

AFP

Niðurstöður þingkosninganna í Frakklandi og í Grikklandi höfðu áhrif á markaði víða um heim í dag, þar á meðal á bandarísku kauphöllina. Þar urðu bæði hækkanir og lækkanir í dag, en Dow Jones-vísitalan lækkaði um 0,23% og er nú 13.008,68 stig.

S&P hækkaði um 0,04% og er nú 1.369,60 stig. Nasdaq hækkaði um 0,05% og er 2.957,76 stig.

mbl.is
Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir