Fá heimild til að hækka sektir

Seðlabanki Íslands.
Seðlabanki Íslands. mbl.is/Ernir

Í frumvarpi um gjaldeyrismál sem nú liggur fyrir á Alþingi er lögð til þreföldun á hámarki þeirra sekta sem Seðlabankanum er heimilt að leggja á aðila vegna brota á lögunum.

Hámark sekta á lögaðila verði hækkað úr 75 milljónum króna í 250 milljónir og á einstaklinga úr 20 milljónum í 65 milljónir. Samtök atvinnulífsins mótmæla þessari tillögu og telja ekki efni til að hækka sektirnar, þar sem núverandi fjárhæðarmörk séu nægjanlega há til að hafa forvarnargildi.

Sjá nánar hér

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK