Grísk hlutabréf falla um 6%

Seðlabanki Grikklands.
Seðlabanki Grikklands. JOHN KOLESIDIS

Hlutabréfavísitala í Grikklandi féll um 6,1% í dag í kjölfar viðvörunar Standard & Poor's um að þriðjungs líkur væru á að Grikkir yfirgæfu evruna í kjölfar þingkosninga 17. júní.

Dagurinn í dag hefur hins vegar verið tiltölulega rólegur á öðrum mörkuðum, eftir lækkanir síðustu daga.

mbl.is
Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir