Bankakreppan hér mun styttri en í Evrópu

Ársfundur bankasýslu ríkisins var ekki haldinn í höfuðstöðvunum heldur í …
Ársfundur bankasýslu ríkisins var ekki haldinn í höfuðstöðvunum heldur í Hörpu. mbl.is/Kristinn

Richard Thomas, framkvæmdastjóri í greiningardeild Bank of America Merrill Lynch, segir að bankakreppunni hér á landi sé lokið.

Í umfjöllun um erindi hans á ársfundi Bankasýslu ríkisins í gær í Morgunblaðinu í dag er eftir Thomas haft að bankakreppan hér hafi einungis tekið þrjú eða fjögur ár. Bankakreppunni í Evrópu muni hins vegar ekki ljúka fyrr en eftir tvö ár. Hún standi því yfir í sjö ár.

Það að bankakreppunni hér skuli vera lokið ætti að vekja athygli fjárfesta á íslensku bönkunum þótt hann sjái hitt og þetta sem þurfi að liggja ljóst fyrir áður, eins og afskriftir á lánum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK