Evrópski seðlabankinn með óbreytta vexti

Mario Draghi, bankastjóri Evrópska seðlabankans.
Mario Draghi, bankastjóri Evrópska seðlabankans. AFP

Evrópsk hlutabréf hafa lækkað nokkuð í kjölfar ákvörðunar Evrópska seðlabankans í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,75%. 

Mario Draghi, bankastjóri Evrópska seðlabankans, sagði á blaðamannafundi að gert væri ráð fyrir að verðbólga á evrusvæðinu héldist innan við 2% til loka ársins en gæti minnkað á næsta ári.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir