Ný hlutabréfavísitala GAMMA segir aðra sögu

Hlutabréfavísitölur varpa ljósi á almenna þróun á hlutabréfamarkaði yfir tíma.
Hlutabréfavísitölur varpa ljósi á almenna þróun á hlutabréfamarkaði yfir tíma. mbl.is/Rósa Braga

Ný hlutabréfavísitala fjármálafyrirtækisins GAMMA sýnir ólíka gengisþróun en úrvalsvísitala Kauphallarinnar. Er það vegna þess að þær eru byggðar upp með ólíkum hætti.

Samkvæmt hlutabréfavísitölu GAMMA hefur íslenski hlutabréfamarkaðurinn hækkað um 111% frá ársbyrjun 2009 til loka síðustu viku, en á sama tíma hefur Úrvalsvísitalan hækkað um 15%. Sé litið til ársávöxtunar vísitölu GAMMA á tímabilinu nemur hún 18,5%.

Í umfjöllun um mál þetta í viðskiptablaði Morgunblaðsins, sem út kom í morgun, segir Valdimar Ármann, hagfræðingur hjá GAMMA, að helsti munurinn á ávöxtun vísitalnanna liggi í því að Kauphöllin hafði færeysku félögin innanborðs árin 2009-2011 og þau lækkuðu talsvert á tímabilinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka