Fitch endurskoðar lánshæfið

mbl.is/Hjörtur

Matsfyrirtækið Fitch athugar nú hvort lækka eigi lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna eftir að ekki tókst að ná samkomulagi á þinginu um lækkun skuldaþaks ríkisins. 

Fitch hefur sett lánshæfiseinkunn bandaríska ríkisins, sem nú er AAA, í „neikvæða vöktun“ vegna þess möguleika að samkomulag náist ekki fyrir vikulok og að ríkið geti ekki staðið við skuldbindingar sínar.

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hafnaði í dag tillögu fulltrúadeildar Bandaríkjaþings sem fól í sér framlengingu á skuldaþaki og opnun ríkisstofnana sem lokað var um mánaðamótin.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK