Margir vilja dróna í jólagjöf

Drónar eru ofarlega á óskalista margra fyrir þessi jólin. Á drónasýningu í Los Angeles mátti sjá fjölmargar nýjar tegundir af þessum fljúgandi myndavélum.

Meðal gripa á sýningunni voru ódýrir leikfangadrónar allt upp í rándýra dróna sem kosta fleiri þúsund dollara.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir