Óbreytt verðbólga og atvinnuleysi á evrusvæðinu

AFP

Verðbólga mældist 0,2% á evrusvæðinu í júlí sem er það sama og í mánuðinum á undan. Eins varð engin breyting á fjölda atvinnulausra á evrusvæðinu í júlí sem þykir merki um hægfara bata í efnahagslífinu. Alls eru 11,1% vinnufærra manna í þeim nítján ríkjum sem mynda evrusvæðið án atvinnu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Erlendar viðskiptafréttir