Vill ekki allan fisk á markað

Yrði tekin ákvörðun um að slíta í sundur veiðar og vinnslu í sjávarútvegi myndi það draga úr samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs. Þetta er mat Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

Hún bendir á að Hagfræðistofnun, McKinsey og Samkeppniseftirlitið hafi bent á að samþætting veiða og vinnslu sé einn af helstu styrkleikum atvinnugreinarinnar hér á landi.

Ítarlegt viðtal við Heiðrúnu Lind er að finna á miðopnu ViðskiptaMogga í fyrramálið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK