Bankinn tapaði 272 milljörðum króna

Credit Suisse
Credit Suisse FABRICE COFFRINI

Annar stærsti banki Sviss, Credit Suisse, tapaði 2,4 milljörðum franka, sem svarar til 272 milljarða króna, í fyrra. Árið á undan nam tap bankans 2,9 milljörðum franka.

Í tilkynningu kemur fram að stjórnendur bankans hafi gripið til viðeigandi ráðstafana vegna afkomunnar. Meðal annars dregið úr rekstrarkostnaði auk fleiri aðgerða.

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK