Íslenskir eftirsóttir

Íslenski fjárhundurinn er nú skráður í 11 löndum.
Íslenski fjárhundurinn er nú skráður í 11 löndum. mbl.is/Rósa Braga

Alls eru tæplega 3.000 íslenskir fjárhundar skráðir hér á landi en það er innan við fimmtungur stofnsins.

Samtök um varðveislu tegundarinnar halda utan um skráningu íslenskra fjárhunda. Samkvæmt gagnagrunni samtakanna eru tæplega 16.000 íslenskir fjárhundar skráðir í 11 löndum.

Miðað við það má telja víst að fjöldi hunda sé ræktaður á erlendri grund, en um þúsund fleiri hundar eru skráðir í Danmörku en hér á landi, að því er fram kemur í umfjöllun um íslenska hundinn í ViðskiptaMogganum í dag.

Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir