Skrá gullnámafyrirtæki á hlutabréfamarkað

Grænland. Mynd úr safni.
Grænland. Mynd úr safni. mbl.is/Ómar

Fyr­ir­tækið Arctic-resources (ARC), sem hef­ur fjár­fest í gull- og sink­nám­um á Græn­landi, hefur skráð fyrirtækið á hlutabréfamarkað í kauphöllinni í Toronto. 

Fyrirtækið er að stór­um hluta í eigu Íslend­inga. Námunum hafði verið lokað en rann­sókn­ir fyrirtæk­is­ins hafa gefið góð fyr­ir­heit og von­ir standa til að hægt verði að hefja fram­leiðslu að nýju.

Gull­nám­an nefn­ist Nalun­aq og er í Kir­kespir­da­len á Suður-Græn­landi. Sink­nám­an kall­ast Black Ang­el og er í norðvest­ur­hluta Græn­lands.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK