Skeljungur hættir við kaupin á 10-11

Skeljungur.
Skeljungur.

Stjórn Skeljungs hf. hefur ákveðið að slíta samningaviðræðum um kaup Skeljungs á öllu hlutafé í Basko. 

„Líkt og fram kom í tilkynningu Skeljungs, dags. 21. maí 2017, voru kaupin háð ýmsum forsendum og fyrirvörum, sem ekki gengu eftir.“ Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins til Kauphallarinnar. 

mbl.is
Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir