Meira en sex ára bið eftir vélum

Boeing stefnir ótrautt að því að framleiða 52 MAX-vélar á ...
Boeing stefnir ótrautt að því að framleiða 52 MAX-vélar á mánuði. mbl.is/RAX

Boeing 737 MAX-vélarnar hafa nú hafið sig til flugs og flugfélög vítt og breitt um heiminn hafa pantað nærri 4.000 eintök af henni. Meðal þeirra er Icelandair sem mun á næstu fjórum árum taka við 16 slíkum vélum frá framleiðandanum.

Fyrirtækið hefur nú sett sig í stellingar vegna afhendingar fyrstu vélarinnar sem kemur hingað á fyrstu mánuðum næsta árs, að því er fram kemur í umfjöllun um heimsókn blaðamanna Morgunblaðsins í verksmiðjur Boeing við Seattle.

Fjárfesting Icelandair í vélunum 16 er risavaxin á alla mælikvarða og listaverð þeirra er samanlagt nærri 200 milljarðar. Hver vél kostar á við tvo nýja frystitogara.

Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir