Horfur breytast

Greinendur segja markaðinn vænta meiri verðbólgu í kjölfar stjórnarslita
Greinendur segja markaðinn vænta meiri verðbólgu í kjölfar stjórnarslita mbl.is/Ómar Óskarsson

Sérfræðingar segja skýr merki um að stjórnarslitin hafi breytt verðbólguhorfum á markaði. Um leið hafi líkur á vaxtalækkun minnkað. Seðlabankinn ákveður næst vexti á miðvikudaginn í næstu viku.

Yngvi Harðarson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri Analytica, segir að vegna meira verðbólguálags hafi líkur á vaxtalækkunum Seðlabankans á næstunni minnkað.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag tekur Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, tekur undir það. Fram í lok október sé „nær algjör óvissa um hvað er í kortunum varðandi stjórn landsins“.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Bloggað um fréttina

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Erlendar viðskiptafréttir