Fjallað um sálfræðina í markaðsmálum

Chris Atkinson flutti fyrirlestur um ferlið á bak við kaupákvörðun …
Chris Atkinson flutti fyrirlestur um ferlið á bak við kaupákvörðun neytenda. mbl.is/Hallur

Kompaní, viðskiptaklúbbur Morgunblaðsins og mbl.is, bauð til morgunverðarfundar í Hádegismóum í dag þar sem fjallað var sálfræðina í markaðsmálum. Þar hélt Chris Atkinson fyrirlestur um ferlið við kaupákvörðun neytenda. 

Atkinson er alþjóðlegur fyrirlesari og rithöfundur sem fléttar markaðsfræði við sálfræði. Hann skrifaði m.a. bókina Corporate Energy: How to Engage and Inspire Audiences og er pistlahöfundur hjá Business Leader Magazine.

mbl.is/Hallur

Atkinson fjallaði einnig um leiðir sem nokkur af stærstu fyrirtækjum heims nota til að ná betri árangri í viðskiptum. 

Markmiðið sé, að með því að skilja sálfræðina á bak við ákvörðunartöku viðskiptavina sé fyrirtækjum hægt að skilja betur þeirra þarfir.

Fjölmenni sat fundinn.
Fjölmenni sat fundinn. mbl.is/Hallur
mbl.is/Hallur
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK