Erlendar eignir lífeyrissjóðanna nálgast 900 milljarða

Erlendar eignir lífeyrissjóðanna 1997 til 2017.
Erlendar eignir lífeyrissjóðanna 1997 til 2017.

Í lok ágúst voru erlendar eignir íslenska lífeyrissjóðakerfisins 855,8 milljarðar króna og höfðu þá aldrei verið meiri.

Í upphafi þessa árs fóru þær í fyrsta sinn yfir 800 milljarða múrinn en sjóðirnir áttu 768 milljarða erlendis um áramótin.

Nokkrar sviptingar hafa orðið á eignastöðu sjóðanna erlendis á síðustu árum vegna flökts á gengi krónunnar en ljóst er að sjóðirnir hafa jafnt og þétt, allt frá því að gjaldeyrishöftum var lyft af sjóðunum í skrefum, fært fjármuni út fyrir landsteinana, að því er fram kemur í ViðskiptaMogganum í dag.

Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir