Funda með áhugasömum kaupendum

Verksmiðja United Silicon var ekki fullkláruð þegar hún var gangsett.
Verksmiðja United Silicon var ekki fullkláruð þegar hún var gangsett. mbl.is/RAX
<div>

<span>Stjórn United Silicon mun hefjast handa á fyrstu dögum nýs árs við að ræða við áhugasama kaupendur. </span>Þetta staðfestir Karen Kjartansdóttir, talsmaður United Silicon, í samtali við mbl.is en <a href="http://www.ruv.is/frett/funda-med-mogulegum-kaupendum-i-byrjun-ars" target="_blank">Ríkisútvarpið</a> greindi fyrst frá. 

<span><span>Rekstur kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík var stöðvaður af Umhverfisstofnun þann 1. september síðastliðinn. Fyrirtækið fékk heimild til greiðslustöðvunar til 4. desember og var heimildin síðan framlengd til 22. janúar. </span></span>

<span><span><span>Frá þeim tíma hefur verið gerð úttekt á búnaði fyrirtækisins.<span><span><span> </span>Í skýrslu úttektaraðila kemur fram að grunnhönnun ofnsins sjálfs sé góð en augljóst sé að ódýr og óvandaður jaðarbúnaður sé orsök tíðra bilanna sem bæði skapaði erfiðleika í framleiðslu</span></span></span></span></span>

<span><span><span><span>Mat sérfræðinganna sýnir að um 25 milljónir evra þurfi til að fyrirtækið verði eins og best verður á kosið. Fimm milljónir evra þarf til þess að koma til móts við kröfur Umhverfisstofnunar um úrbætur á verksmiðjunni og <span>20 milljónir evra til viðbótar svo verksmiðjan teljist fullkláruð. </span></span></span></span></span>

</div>
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK