Genis í stórsókn

Samningur Genis og Gamma um fjármögnun frágenginn. Frá vinstri eru …
Samningur Genis og Gamma um fjármögnun frágenginn. Frá vinstri eru Hanna María Hjálmtýsdóttir, fjármálastjóri Genis, Helgi Bergs frá Gamma ráðgjöf og Hilmar Janusson, forstjóri Genis.

Hilmar Janusson forstjóri líftæknifyrirtækisins Genis á Siglufirði, sem er í eigu Róberts Guðfinnssonar athafnamanns, segir fyrirtækið undirbúi nú næstu stóru skrefin á markaði.

Í umfjöllun um mál fyrirtækisins í Morgunblaðinu í dag  segir hann að til svo megi verða hafi fyrirtækið samið við Gamma ráðgjöf, sem muni koma að því að afla allt að tveggja milljarða króna, bæði frá alþjóðlegum og innlendum fjárfestum.

Genis markaðssetti í fyrrasumar fæðubótarefnið Benekta inn á Bretlandsmarkað og á Íslandi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK