Beint frá ársfundi Landsvirkjunar

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, á síðasta haustfundi Landsvirkjunar.
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, á síðasta haustfundi Landsvirkjunar. mbl.is/​Hari

Ársfundur Landsvirkjunar hefst kl 14 í dag á Hilton Reykjavík Nordica og verður sýnt beint frá fundinum á mbl.is. Á fundinum verður fjallað um rekstur fyrirtækisins og raforkumarkaðinn í víðu samhengi.

Á meðal ræðumanna er Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sem tekur fyrstur til máls. Þá mun Hörður Arnarson forstjóri fjalla um rekstrarárið að baki og Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri um áhrif aukinnar eftirspurnar á raforkumarkað.

Nánar um dagskrá ársfundarins

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK