Ljósleiðari GR hefur kostað 30 milljarða

Í lok árs 2018 er útlit fyrir að 95 þúsund …
Í lok árs 2018 er útlit fyrir að 95 þúsund heimili verði tengd ljósleiðara GR. mbl.is/Kristinn Magnússon

Gagnaveita Reykjavíkur, sem leggur ljósleiðarakerfi um land allt í samkeppni við Mílu, hefur fjárfest í fjarskiptum fyrir nálægt 30 milljarða króna að núvirði á síðustu 20 árum, þrátt fyrir að aldrei hafi verið jákvætt fjárflæði af starfseminni.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Jón Kristjánsson, framkvæmdastjóri Mílu,  að sem íbúi í Reykjavík hafi hann áhyggjur af fjárfestingarstefnunni.

„Fjárfestingar þeirra á höfuðborgarsvæðinu eru tvöfalt eða þrefalt dýrari en okkar,“ segir Jón og segir að GR muni eiga erfitt með að ná eðlilegri arðsemi af fjárfestingunni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK