Dreifa sjónvarpsefni á Nova TV

Fjarskiptafélagið Nova hefur hleypt af stokkunum nýrri sjónvarpsþjónustu sem fengið hefur nafnið Nova TV. Fyrirtækið hyggst ekki rukka fyrir þjónustuna sem veitir aðgang að öllum opnum sjónvarpsstöðvum á Íslandi og einnig því efni áskriftarstöðvanna sem sýnt er í opinni dagskrá. 

Nova hóf í apríl 2016 að bjóða upp á ljósleiðaratengingar. Hægt er að horfa á Nova TV í sjónvarpi í gegnum Apple TV, í snjallsímum og spjaldtölvum á Íslandi, segir í tilkynningu.

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK