Gríðarleg hækkun hjá Icelandair

Hlutabréf í Icelandair hafa hækkað um gríðarlega í Kauphöll Íslands eftir að tilkynnt var um kaup flugfélagsins á WOW air.

Skömmu eftir að viðskipti hófust með hlutabréfin höfðu þau hækkað í 52%. 

Viðskipti með bréf Icelanda­ir voru stöðvuð áður en til­kynnt var um kaup­in, en þau hófust að nýju með upp­boði klukk­an 12:50 og reglu­leg viðskipti hófust í framhaldinu klukk­an 13:00.

Mik­il hækk­un varð á flest­um hluta­fé­lög­um í Kaup­höll Íslands í kjöl­far frétta af kaup­um Icelanda­ir á WOW air, þar á meðal hjá Eik fast­eigna­fé­lagi, VÍS, Símanum og TM.  

Kauphöll Íslands.
Kauphöll Íslands. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK