Framúrskarandi fyrirtækjum fækkar

Það fækkar um 18 fyrirtæki á listanum.
Það fækkar um 18 fyrirtæki á listanum. mbl.is/Golli

Framúrskarandi fyrirtækjum fækkar um 18 á lista lánshæfismatsfyrirtækisins Creditinfo í ár vegna reikningsársins 2017, en það gæti verið til marks um erfiðara rekstrarumhverfi.

Gunnar Gunnarsson, sérfræðingur hjá Creditinfo, segir ekkert eitt útskýra þessa fækkun. Hann tekur þó fram að Creditinfo hafi búist við fjölgun á listanum, hún hefur verið að meðaltali um 25% á ári frá því að fyrirtækið birti listann fyrst.

„Aðalatriðið er það að við bjuggumst við fjölgun,“ segir hann í umfjöllun um mál þetta í  ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK