Ný stjórn VÍS kjörin

VÍS.
VÍS. mbl.is/Kristinn Magnússon

Eitt mál var á dagskrá á hluthafafundi í Vátryggingafélagi Íslands sem fór fram í gær, eða kosning til stjórnar félagsins.

Ný stjórn hélt stjórnarfund eftir hluthafafundinn og skipti með sér verkum. Valdimar Svavarsson var endurkjörinn formaður stjórnar og Vilhjálmur Egilsson kjörinn varaformaður.

Eftirfarandi einstaklingar voru kjörnir í stjórn félagsins:

Aðalstjórn

Gestur Breiðfjörð Gestsson

Marta Guðrún Blöndal

Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir

Valdimar Svavarsson

Vilhjálmur Egilsson

Varastjórn

Auður Jónsdóttir

Sveinn Friðrik Sveinsson

mbl.is

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Erlendar viðskiptafréttir