40 þúsund útsölustaðir hjá Strax

Guðmundur vonar að salan á Gear4 gefi fjárfestum aðra mynd ...
Guðmundur vonar að salan á Gear4 gefi fjárfestum aðra mynd af Strax. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Farsíma-fylgihlutafélagið Strax, sem skráð er á markað í Svíþjóð, selur vörur sínar á um 40 þúsund útsölustöðum.

Í því liggur styrkur félagsins, segir Guðmundur Pálmason forstjóri í samtali við ViðskiptaMoggann. 65% af af tekjunum koma frá Evrópu, 30% frá Norður-Ameríku og 5% frá öðrum löndum.

Guðmundur segir að félagið sé undirverðlagt í kauphöllinni í Stokkhólmi.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Erlendar viðskiptafréttir