Lífsverk fjárfestir í geoSilica

Fida Abu Libdeh stofnaði geoSilica ásamt Burkna Pálssyni árið 2012.
Fida Abu Libdeh stofnaði geoSilica ásamt Burkna Pálssyni árið 2012. Hilmar Bragi Bárðarson

Nýverið tók Lífsverk, lífeyrissjóður, ákvörðun um að fjárfesta í nýsköpunarfyrirtækinu geoSilica. Hefur sjóðurinn lagt félaginu til 50 milljónir króna í formi nýs hlutafjár og eignast við það 6,7% hlut í því. Lífsverk er fyrsti lífeyrissjóðurinn sem fjárfestir í félaginu. Jón L. Árnason, framkvæmdastjóri Lífsverks, segir að í kjölfar kynningar forsvarsmanna fyrirtækisins fyrir stjórn sjóðsins hefði verið ákveðið að skoða þennan fjárfestingarkost betur og niðurstaðan orðið sú að taka þátt.

„Þetta er mjög spennandi nýsköpunarfyrirtæki sem hefur skýra framtíðarsýn og öfluga stjórnendur. Við teljum að þetta sé góð langtímafjárfesting fyrir sjóðinn,“ segir Jón en fjárfestingin í félaginu er innan við 0,1% af eignasafni sjóðsins.

Sjá fréttina í heild sinni í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK