Ragnar Jónasson til Arion banka

Ragnar Jónasson hefur verið ráðinn til Arion banka.
Ragnar Jónasson hefur verið ráðinn til Arion banka.

Ragnar Jónasson, yfirlögfræðingur GAMMA og rithöfundur, hefur verið ráðinn til Arion banka. Frá þessu greinir Markaður Fréttablaðsins í morgun en samkvæmt heimildum Markaðarins mun hann taka til starfa á fjárfestingarbankasviði bankans.

Ragnar hefur fengist við ritstörf og þýðingar samhliða störfum sínum í fjármálageiranum en hann er einnig stundakennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík. 

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK