Þjónusta sem tekur á erfiðum málum

Gyða Kristjánsdóttir segir Siðferðisgáttina geta orðið gæðastimpil á fyrirtæki og …
Gyða Kristjánsdóttir segir Siðferðisgáttina geta orðið gæðastimpil á fyrirtæki og vitnisburð um að þau beri hag starfsmanna sinna fyrir brjósti. mbl.is/Kristinn Magnússon

Mörg fyrirtæki hafa sýnt Siðferðisgáttinni, nýrri þjónustu á vegum ráðgjafafyrirtækisins Hagvangs, áhuga.

Ætlunin er að bjóða starfsmönnum fyrirtækja og stofnana sem verða fyrir óæskilegri háttsemi á vinnustað upp á ákveðinn farveg og þjónustu.

Mun Hagvangur starfa sem óháður ráðgjafaraðili í þessum málum í samstarfi við stjórnir þeirra fyrirtækja sem nýta sér þjónustuna sem einnig getur virkað sem ákveðinn gæðastimpill og vitnisburður um að þau beri hag starfsmanna fyrir brjósti, að því er  fram kemur í  ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK