Iðnþing í beinni - 25 ára afmæli

Guðrún Hafsteinsdóttir er formaður Samtaka iðnaðarins.
Guðrún Hafsteinsdóttir er formaður Samtaka iðnaðarins. Haraldur Jónasson/Hari

Iðnþing Samtaka iðnaðarins hefst kl. 14:00 í Hörpu í dag. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er íslenskur iðnaður í fortíð, nútíð og framtíð. Á meðal þeirra sem taka til máls er forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

25 ár eru liðin frá stofnun Samtaka iðnaðarins. Á þinginu verður horft á það sem hefur áunnist í áranna rás og verður myndum varpað af stöðu dagsins í dag auk þess sem rýnt verður í þá stöðu sem er rétt handan við hornið.

Beina útsendingu frá Hörpu má sjá hér að neðan:

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK