Fall á mörkuðum

AFP

Nikkei-hlutabréfavísitalan lækkaði um rúm 3% í Tókýó í dag og svipaða sögu er að segja af öðrum mörkuðum í Asíu. Ástæðan er versnandi horfur í efnahagsmálum heimsins. Lækkunin í dag kemur í kjölfar lækkunar á hlutabréfamörkuðum vestanhafs á föstudagskvöldið.  

Fjárfestar og sérfræðingar eru farnir að óttast að efnahagslægð sé í uppsiglingu og hafði  ávöxtunarferill bandarískra ríkisskuldabréfa á föstudag mikil áhrif á gang mála á Wall Street á föstudaginn. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK