Vill hefja sjúkraflug með eða án aðkomu stjórnvalda

Heli Austria hefur m.a. komið að uppsetningnu þyrlubjörgunarsveitar í Katar …
Heli Austria hefur m.a. komið að uppsetningnu þyrlubjörgunarsveitar í Katar og hefur 30 ára reynslu af slíkri starfsemi í Evrópu.

Austurríska þyrlufyrirtækið Heli Austria, sem fjallað var um í ViðskiptaMogganum á dögunum í tengslum við þjónustu fyrirtækisins við þyrluskíðamennsku á Tröllaskaga, hefur í skoðun að hasla sér völl með eina björgunarþyrlu á Suðurlandi að erlendri fyrirmynd.

Roy Knaus, forstjóri félagsins, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að verið sé að kanna leyfismál og lagalegan grundvöll fyrir því að hefja starfsemina strax næsta vetur, án sérstakrar aðkomu yfirvalda.

„Við erum þónokkuð stórt félag á þessum þyrlumarkaði með alls 35 þyrlur, og til dæmis starfrækjum við átta björgunarþyrlur í Austurríki. Við áttuðum okkur á því að það er engin sambærileg starfsemi á Íslandi, fyrir utan Landhelgisgæsluna, en svona starfsemi er til staðar í mörgum öðrum löndum eins og í Svíþjóð, Noregi, Sviss og Austurríki.“
Sjá fréttina í heild sinni í ViðskiptaMogganum í dag.
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK