Of lítið svigrúm í fjármálaáætlun

Dæmin sanna að hagvöxtur á Íslandi getur verið sveiflukenndur. Er …
Dæmin sanna að hagvöxtur á Íslandi getur verið sveiflukenndur. Er aldrei að vita hvenær uppákomur eins og loðnubrestur eða gjaldþrot flugfélags raska forsendum fjármálaáætlunar. mbl.is/Golli

Lögum samkvæmt þarf hver ný ríkisstjórn að gera fjármálastefnu til fimm ára og birta í framhaldinu, ár hvert, fjármálaáætlun sem útfærir markmið fjármálastefnunnar.

Gangrýnendur benda á að þó þetta fyrirkomulag eigi að stuðla að meiri aga í fjármálum ríkisins þá sé mjög lítið svigrúm gefið í fjármálaáætlun.

Eins byggist áætlunin á hagvaxtarspám sem reynslan kennir að leiti sjálfkrafa í átt að stöðugleika og geti ekki sagt fyrir um upp- og niðursveiflur, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK