Farþegum fækkaði um rúmlega fjórðung

Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Flugstöð Leifs Eiríkssonar. mbl.is/Eggert

Fjöldi farþega sem fór um Keflavíkurflugvöll í apríl síðastliðnum eftir að flugfélagið WOW air fór á hausinn fækkaði um rúman fjórðung miðað við á sama tíma í fyrra.

Þetta kemur fram í tölum frá Isavia.

Alls fóru um 649.973 þúsund manns um flugvöllinn í fyrra samanborið miðað við 474.519 í apríl síðastliðnum, eða 27% færri.

Fækkunina má rekja að mestu leyti til færri skiptifarþega.

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK