Kyrrsetningin hefur lítil áhrif á Flugvöllum

Á Flugvöllum í Hafnarfirði eru nú þrír flughermar starfræktir
Á Flugvöllum í Hafnarfirði eru nú þrír flughermar starfræktir Þórður Arnar Þórðarson

„Við gerum ráð fyrir að eftirspurn í MAX-herminn verði talsverð á komandi mánuðum.“ Þetta segir Guðmundur Örn Gunnarsson, framkvæmdastjóri TRU Flight Training Iceland á Flugvöllum í Hafnarfirði, en fyrirtækið rekur þar þrjá flugherma.

Fyrirtækið sem er dótturfélag Icelandair Group rekur herma fyrir þrjár tegundir Boeing-þotna, 757, 767 og hina nýju tegund 737 MAX. Mikill styr hefur staðið um síðastnefndu tegundina á undanförnum mánuðum en í marsmánuði voru allar vélar þeirrar tegundar kyrrsettar um allan heim eftir tvö mannskæð flugslys á Jövuhafi og í Eþíópíu.

Sjá fréttina í heild sinni í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK