Umhverfismál á oddinn hjá Krónunni

Gréta segir Krónuna selja minna sykurmagn en aðrir á markaði. …
Gréta segir Krónuna selja minna sykurmagn en aðrir á markaði. Uppröðun á búðinni skiptir þar máli að hennar mati. mbl.is/Kristinn Magnússon

Umhverfismál skipta verslunarkeðjuna Krónuna miklu máli að sögn Grétu Maríu Grétarsdóttur framkvæmdastjóra.

Keðjan hlaut nýverið Kuðunginn, verðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, að því er fram kemur í ViðskiptaMogganum í dag.

Krónan flytur til dæmis grænmeti og ávexti inn í fjölnota kössum. Þá er Krónan hætt að auglýsa vörur sínar með pappírsbæklingum en þar sparast um 100 tonn af pappír á ári en fyrirtækið býður viðskiptavinum einnig upp á að skilja eftir óþarfa umbúðir í búðinni, sem síðan fara í endurvinnslu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK