Lítil verðbólga og atvinnuleysi

AFP

Verðbólga á evrusvæðinu mældist 1,2% í maí og atvinnuleysi mælist 7,6% í apríl. Atvinnuleysi hefur ekki mælst jafn lítið í ríkjunum 19 í meira en áratug. Verðbólgan er á sama tíma á Íslandi 3,6% en atvinnuleysi mældist 3,7% á Íslandi í apríl. 

Minni verðbólga á evrusvæðinu þykir vísbending um að það sé að hægja verulega á í hagkerfi álfunnar líkt og víðar. 

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK