Brauð & Co stefnir á að auka framleiðslugetu

Brauð og Co stefnir á aukna framleiðslugetu.
Brauð og Co stefnir á aukna framleiðslugetu. Eggert Jóhannesson

Viðræður standa nú yfir hjá bakarínu Brauði og & Co við Ó. Johnson og Kaaber, um leigu þess fyrrnefnda á framleiðsluhúsnæði þess síðarnefnda við Nýbýlaveg 18 en þar stendur nú kaffihús Kruðerís, sem hefur verið rekið af Kaffitári, sem aftur er í eigu Ó. Johnson og Kaaber. Þetta staðfesti Ágúst Fannar Einarsson, eigandi Brauðs & Co við ViðskiptaMoggann en um er að ræða 300 fermetra rými ásamt tækjum og tólum til baksturs. Ef af verður mun þetta rými að sögn Ágústs Fannars auka framleiðslugetu Brauðs & Co umtalsvert en fyrirtækið hefur hingað til verið með framleiðslu á fjórum stöðum sem hefur sett framleiðslu bakarísins skorður. Að sögn Ágústs hafa vörur fyrirtækisins oft verið uppseldar á „stórum dögum“.

Sjá má fréttina í heild sinni í ViðskiptaMogganum.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK